Mikilvægt er að regluverk hérlendis styðji íslensk fyrirtæki við að laða til sín og halda í hæfa stjórnarmenn. Fyrirtæki sem starfa á alþjóðamörkuðum hafa oft hag af því að fá til liðs við sig stjórnarmenn með alþjóðlega þekkingu og reynslu eða tiltekna sérþekkingu á þeim sviðum sem fyrirtækin starfa. Slíkir stjórnarmenn sækjast þó gjarnan eftir kjörum sem endurspegla alþjóðleg viðmið. Íslensk fyrirtæki geta orðið undir í samkeppni við önnur lönd um starfskrafta slíkra stjórnarmanna ef regluverk takmarkar sveigjanleika til að mæta þeim viðmiðum með óþarflega íþyngjandi hætti og með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á möguleika þeirra til aðgangs að mikilvægri þekkingu og tengslaneti.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði