Ísland er eitt ríkasta land heims og velsæld hér er með því mesta sem þekkist. Hætt er við því að þessi staðreynd fari fram hjá lesendum íslenskra fjölmiðla. Augljóst er að hún hefur farið fram hjá mörgum blaðamönnum. Annars myndu þeir birta ummæli á borð við þau sem Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hafði uppi í síðustu viku án athugasemda.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði