Starfsmenn Samkeppniseftirlitsins eru ákaflega uppteknir af því að reikna út ímyndaðan þjóðfélagslegan ávinning af inngripum eftirlitsins í íslenskt atvinnulíf. Týr bíður nú eftir því að sérfræðingar stofnunarinnar reikni út ávinninginn af ákvörðun um að framlengja rannsókn stofnunarinnar á sölu ljósleiðarakerfis Vestmannaeyjabæjar til Mílu fyrir tæplega 700 milljónir.

***

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði