Sú staðreynd að flokkarnir sem voru kjörnir á þing standa frammi fyrir nokkuð fjölbreyttum kostum þegar kemur að ríkisstjórnarmyndun sýnir að þeir sem segja niðurstöðu kosninganna vera skýrt ákall kjósenda um eitthvað sérstakt eru á villigötum. Í fljótu bragði virðist eina greinilega ákallið vera um að stjórnvöld láti hendur standa frammi úr ermum í orkumálum enda var enginn þeirra flokka sem höfðu uppi efasemdir um að það þyrfti að virkja meira kjörinn á þing.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði