Enn ein skrautfjöðrin prýðir nú hatt hagfræðiprófessorsins Þorvalds Gylfasonar sem nú er farinn að gera sig gildandi á fasteignamarkaði.

Þannig greindi Viðskiptablaðið nýverið frá 370 milljóna króna sölu Söngskólans í Reykjavík á fasteign sinni á Laufásvegi 49-51, einnig þekkt sem Sturluhallir. Þorvaldur, sem er eins og alþjóð veit söngelskur maður, situr í stjórn söngskólans.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði