Gengið verður til kosninga í VR á næstu vikum Hrafnarnir sjá að kosningaskjálfti er kominn í Ragnar Þór Ingólfsson sitjandi formann en Elva Hrönn Hjartardóttir býður sig fram gegn honum. Í vikunni tók hann svo Ásgeir Jónsson og hans fólk í Seðlabanka Íslands í kennslustund en þá birti hann á samfélagsmiðlum fjórtán úrræði til að koma í böndum á verðbólguna í stað hækkunar stýrivaxta.

Huginn og Muninn er einn af skoðanadálkum Viðskiptablaðsins. Þennan pistil má lesa í heild í Viðskiptablaðinu sem kom út þann 2. mars 2023.