Nýgerðir kjarasamningar kennara við sveitarfélögin vekja upp margar áleitnar spurningar. Þær lúta ekki síst að skipulagi kjaraviðræðna hér á landi.
Flestir fagna því að kjaradeilan er loks til lykta leidd og að verkföll sem bitna á börnum og fjölskyldufólki þessa lands séu ekki yfirvofandi – um tíma að minnsta kosti. En spurningin er hversu dýru verði sáttin er greidd?
Forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga virðast ekki gera sér grein fyrir hver kostnaður samninganna er.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði