Eftirspurn raforku hérlendis vex að líkindum um 6,5 TWst fram til 2035, en núverandi orkunotkun nemur um 21 TWst á ári. Á allra næstu árum eykst framboð lítið og orkuöryggi heimila og minni fyrirtækja gæti verið í hættu 2024-2028. Eftir það verður ný orkuvinnsla Landsvirkjunar vonandi farin að skila sínu, með Búrfellslundi, Hvammsvirkjun og stækkun Þeistareykjastöðvar. Mikilvægt er að önnur orkufyrirtæki vinni einnig að aukinni orkuvinnslu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði