Þann 19. nóvember hélt milliverðlagningar teymi KPMG Law námsskeið þar sem fjallað var um mikilvæg atriði sem fyrirtæki þurfa að hafa hugafast í lok árs þegar kemur að milliverðlagningu. Þar sem árið er brátt á enda er nauðsynlegt að ganga úr skugga um að fyrirtæki uppfylli öll skilyrði skjölunar. Hér að neðan er yfirlit yfir nokkur atriði sem veita skjölunarskyldum fyrirtækjum [1] leiðsögn við árslok:
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði