Atvinnurekendur eru stór kjósendahópur. Ætla má að af um tuttugu þúsund launagreiðendum á Íslandi sé um helmingurinn einyrkjar, í vinnu hjá sjálfum sér. Meirihluti hinna tíu þúsund eru lítil og meðalstór fjölskyldufyrirtæki, þar sem jafnvel talsverður hópur fólks í hverju fyrirtæki lítur á sig sem atvinnurekendur, þótt viðkomandi séu líka í launuðu starfi. Atvinnurekendur eru því einhverjir tugir þúsunda kjósenda.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði