Fyrirtæki af ýmsum toga standa nú frammi fyrir innleiða NIS2 eða DORA. Evrópusambandið er með þessu að tryggja sem best öryggi net- og upplýsingakerfa rekstraraðila sem veita nauðsynlega þjónustu í samfélaginu en mikill vöxtur hefur verið tölvuglæpum og tölvuárásum af ýmsu tagi undanfarin ár.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði