Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar var í áhugaverðu viðtali við Morgunblaðið í byrjun vikunnar. Umræðuefnið var meðal annars sú lognmolla sem einkennt hefur íslenska hlutabréfamarkaðinn undanfarin misseri. Magnús sagði að viðvarandi óvissa vegna kjaramála hefði sín áhrif á markaðinn og setti í samhengi við þá staðreynd að tafir hafa orðið á fyrirhuguðum skráningum ferðaþjónustufyrirtækja.

Huginn og Muninn er einn af skoðanapistlum Viðskiptablaðsins. Þennan má lesa í heild sinni í blaðinusem kom út 6. september.