Þar sem ég sit í enn eitt skiptið fyrir utan heilbrigðisstofnun sem aðstandandi í fylgd þá koma upp í kollinn hugleiðingar um framleiðni kvenna í atvinnulífinu. Fólki er tíðrætt um þriðju vaktina og þær skyldur sem hvíla oft á tíðum á herðum kvenna, en í þeirri umræðu hefur ekki mikið verið talað um skilvirkni og að hið opinbera geri sitt til að bæta ferla og minnka álag þar sem það er unnt.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði