Viðskiptablaðið hefur í á fjórða ár reynt að fá greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf. Félagið var stofnað árið 2016 af Bjarna Benediktssyni þáverandi, og núverandi, fjármálaráðherra.

Verkefni Lindarhvols var sjá um og selja eignir sem ríkinu féllu í skaut eftir samninga við slitabú föllnu bankanna aðrar en hlutabréf í Íslandsbanka sem Bankasýslu ríkisins var falið að annast. Bókfært virði eigna í umsýslu Lindarhvols nam um 200 milljörðum króna, fjórum sinnum verðmætari en hluturinn sem var seldur á dögunum í Íslandsbanka. Meðal var um að ræða hlut í Arion banka, Símanum, Reitum, Lyfju og Klakka - áður Exista.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði