Íslenskur sjávarútvegur hefur náð miklum árangri við að draga úr olíunotkun fiskiskipa og þannig lagt sitt af mörkum til að draga úr loftslagsáhrifum af völdum útblásturs. Það hefur tekist með hagræðingu í flotanum, færri og stærri skipum og nýjum lausnum. Þegar horft er 35 ár aftur í tímann sést að olíunotkunin hefur dregist saman um 40%. Á sama tíma hefur heildarnotkun Íslands aukist umtalsvert.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði