Í Bretlandi er fyrirbærið helst tengt við leigubílstjóra sem óhikað gefa fjármálaráð, enda frétta þeir ýmislegt á rúntinum. Kínverjar kalla þetta frænkuáhrifin, Japanir vísa í herra Watanabe og í Bandaríkjunum er talað um foreldra sem fylgjast með kappleikjum barnanna sinna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði