Ásgeir Jónsson og félagar í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands eru ekki í öfundsverðri stöðu. Nefndinni ber lögum samkvæmt að halda verðbólgu samkvæmt formlegu 2,5% verðbólgumarkmiði. Verðbólga er nú 6,3%, langt yfir markmiði. Meðan verðbólga er enn svo langt yfir markmiði er eðlilegt að nefndin fari sér hægt í að lækka stýrivexti.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði