Viðbótarlífeyrissparnaður er einn hagstæðasti sparnaður sem fólk hefur völ á. Hagkvæmni sparnaðarins felst í mótframlagi launagreiðanda sem bætist við eigið framlag þess sem leggur fyrir. Til viðbótar er ekki greiddur skattur af fjármagnstekjum (22% í dag)  sem getur skipt verulegu máli á löngum tíma. Fyrir ungt fólk sem er  að safna fyrir fyrstu fasteign bætist við að hægt er taka út allt að 10 ára sparnað og greiða skattfrjálst inn á útborgun eða húsnæðislán.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði