Samtök atvinnulífsins framkvæmdu í annað sinn könnun um upplifun atvinnurekenda af ferli jafnlaunavottunar, eða jafnlaunastaðfestingar sem fyrirtækjum með 25-49 starfsmenn er nú heimilt að undirgangast í stað vottunar. Þó nokkur fjöldi fyrirtækja hefur undirgengist jafnlaunavottun eða -staðfestingu og hafa mörg þeirra jafnvel hafið endurnýjun vottunar. Það er því komin umtalsvert meiri reynsla á ferlið en í fyrri könnun samtakanna, sem framkvæmd var árið 2021. Niðurstöðurnar voru eins skýrar og vænta má. Einungis 22% svarenda töldu ávinninginn af ferlinu vera meiri en kostnaðinn.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði