Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og formaður Vinstri grænna sendir verslunarmönnum kaldar kveðjur í aðdraganda frídagsins sem við þá er kenndur. Eftir að Hagstofan kunngjörði verðbólgumælingu júlímánaðar ruddist ráðherrann fram á ritvöllinn og kenndi verslunarmönnum um að mælingin var hærri en búist var við.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði