Skrifað var undir kjarasamninga á almennum vinnumarkaði í mars. Launahækkanir verða 3,5% ár ári næstu þrjú árin og var meginmarkmið samninganna að lækka verðbólgu og vexti.
Í lok október hófust verkföll kennara. Kröfur kennara fóru hljótt framan af en Samtök atvinnulífsins og Samband sveitarfélaga hafa reiknað launakröfu kennara. Hún nemur 49%.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði