Eina jákvæða hlið má sjá á vitfirringunni í Hvíta húsinu í Washington. Hún hefur sýnt skýrlega hversu lítið vit er í tollum og öðrum hömlum á alþjóðaviðskipti. Hlutabréfaverð hefur hrunið, aðfangakeðjur flækzt og verðbólguvæntingar rokið upp vegna ákvarðana Bandaríkjaforseta. Á meðal hagfræðinga, sem hafa tjáð sig um stefnu hans, er nánast algjör samhljómur um að tollar geri á endanum alla fátækari og ekkert ríki muni græða á tollastríði.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði