Eflaust hafa margir tekið eftir að aragrúi fyrirtækja hérlendis og um allan heim hafa sett sér markmið um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda (GHL). Þannig hafa 48% af 100 stærstu fyrirtækjum á Íslandi opinberlega sett sér markmið. Þar af hafa einungis fimm sett sér vísindaleg markmið um samdrátt í losun í samræmi við SBTi (e. Science Based Targets initiative).1) SBTi eru samtök sem staðfesta að markmið og aðgerðaáætlanir fyrirtækja og stofnana séu í samræmi við markmið Parísarsamkomulagsins.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði