Hver túlkar niðurstöðu nýliðinna kosninga eftir sínu höfði og má hafa gaman af. Samfylkingin notar orðið stórsigur yfir fylgisaukningu sína.  Að tvöfalda fylgið er alla jafna góð frammistaða en kannski ekkert sértök þegar verið er að tvöfalda það úr mjög litlu. Óvíst er að margir Samfylkingarmenn séu  ánægðir eftir að hafa verið með miklu meira fylgi allt þetta ár og flokkurinn hafi verið með betri útkomu í sögulegu samhengi oftar en einu sinni þótt sagan hans sé frekar stutt. Tæplega hægt kalla rúmlega 20% fylgi stórsigur eftir að hafa verið í stjórnarandstöðu í rúm ellefu ár, ýmislegt gengið á í  samfélaginu og á stjórnarheimilinu og aðrir vinstri flokkar nánast dauðir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði