Þessi grein er fimmta í röð sex greina um hugarfarsbreytingar sem leiðtogar skipulagsheilda þurfa að tileinka sér til að verða árangursríkar í samtímanum.

Í fyrri greinum var fjallað um að færa hugarfar frá hagnaði yfir í tilgang sem leiðarljós með hagnað sem eitt af markmiðum, skipulag frá stigveldi yfir í tengslanet og stjórnun yfir í valdeflingu. Nú beinist athyglin að því hvernig skipulagsheildir geta byggt upp menningu sem styður hraðan lærdóm og sveigjanleika – með því að læra hratt með tilraunum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði