Í byrjun febrúar áttu Félag atvinnurekenda og viðsemjendur þess innan Alþýðusambandsins, VR, Landssamband verzlunarmanna og Rafiðnaðarsambandið, fundi með Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra og Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra til að ræða sameiginlegar tillögur samtakanna um lækkun og niðurfellingu tolla.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði