Eins og einhverjir muna eftir varð uppi fótur og fit síðasta vetur þegar það spurðist út að leigufélagið Alma hefði hækkað einstaka leigusamninga. Segja má að brotist hafi út hálfgert fjölmiðlafár vegna málsins.
Stjórnarliðar sem og stjórnarandstæðingar kepptust ásamt verkalýðsforkólfum við að fordæma framferði leigufélagsins og hart var sótt að eigendum þess og stjórnendum í fjölmiðlum. Þeir sem gagnrýndu Ölmu skeyttu lítt um að rekstur félagsins hefði verið erfiður og veltufé frá rekstri stóð trauðla undir vaxtaberandi skuldum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði