Hagstjórn hér á landi átti margt sammerkt með hinum Norðurlöndunum í heimsfaraldrinum. Ríkisútgjöld voru hækkuð gífurlega samhliða sögulega lágum vöxtum til stuðnings viðkvæmu hagkerfi. Í kjölfarið sigldi verðbólguskot og seðlabankar landanna beittu stýritækjum sínum, fyrst og fremst vaxtahækkunum, enda þurfti að sporna við tveggja stafa verðbólgutölum víða á Norðurlöndunum, hæst 12,3% í Svíþjóð.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði