Gervigreind er að umbreyta heiminum á hraða sem fáir sáu fyrir og stórveldi heimsins keppast um að ná forskoti í kapphlaupinu. Tækifæri Íslands í þessari þróun liggja ólíkt stóru löndunum í smæð okkar, sem getur orðið okkar helsti styrkleiki. Veldisvöxtur gervigreindar hefur nefnilega skapað nýjar leikreglur þar sem lítil og sveigjanleg teymi geta náð árangri sem áður var óhugsandi. Þannig getur Ísland, sem er með takmarkaðan mannauð en mikla sérfræðiþekkingu, skapað sér tækifæri til framtíðar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði