Fjárhag Reykjavíkurborgar er borgið. Gott betur en það. Komið hefur á daginn að verðmæti skóglendis í borgarlandinu nemur 576 milljörðum króna, hvorki meira né minna! Verðmæti skóganna er því meira en stöðugleikaframlag kröfuhafa gömlu bankanna til ríkissjóðs á sínum tíma.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði