Í kvöldfréttatíma Ríkisútvarpsins á föstudag voru Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sakaðar um ósannsögli. Fréttin fjallaði um með hvaða hætti Norðurlandaþjóðirnar aðstoða Palestínumenn á Gaza-svæðinu og vísað til orða Guðrúnar um að sú aðstoð væri með öðrum hætti en komið hefur á daginn.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði