1. Annarleg fréttaskrif, raunvextir og stálið yfir Fossvoginn

Gyðingur steig á stokk hjá ríkisreknu coverlagabandi og fleiri furðufréttir.

2. Vaxtaflónin komin á stjá

Vaxtaflónin létu á sér kræla á árinu

3. Skuldabréfamarkaðurinn, veltufé frá rekstri og arfleifð Dags B. Eggertssonar

Kjarni málsins er sá að þeir sem ætla að fjalla um fjármál Reykjavíkurborgar með sanngjörnum hætti eiga erfitt með að komast að annarri niðurstöðu en að borgin sé í fjárhagskröggum.

4. Hófstilltir heiðursmenn á hlutabréfamarkaði og önnur mál

Formaður Leigjendasamtakanna fær það út að arðsemiskrafa leigusala sé „sturluð“ sérstaklega miðað við kröfuna sem það annálaða hófsemdarfólk sem geymir sparnað sinn í hlutabréfum gerir.

5. Meint ósannindi, ónákvæmt orðlag og spilling

Kappið hleypur oftar en ekki með fjölmiðlafólk í gönur. Oftar en ekki gerist það þegar mikil tíðindi eiga sér stað.