6. Blaðamenn, fágætir málmar og þjóðarmorð

Skatturinn beitir sjaldnast álagi ef framtalið er rangt vegna vafaatriða um túlkun eða mistök hafa átt sér stað vegna einhvers konar klaufaskapar. Álagi er hins vegar beitt ef ásetningur er að baki rangs framtals.

7. Kool-Aid og aðförin að beittri blaðamennsku

Bandaríkjamenn tala stundum um að menn bergi á göróttum Kool-Aid þegar þeir verða sanntrúaðir á delluna sem borin er fram fyrir þá. Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, drekkur ansi mikið af Kool-Aid þessa dagana.

8. Carbfix og það að blanda eigin landa

Á sama tíma og allt er á huldu með hvort að það takist að fá fjárfesta að Carbfix fyrir árslok eins og stefnt er að virðast líkurnar á því að uppbyggingaráformin við Straumsvík og á Völlunum raungerist fara minnkandi.

9. Ég kem frá innviðaráðuneytinu og er kominn hingað til að hjálpa

Breytingar á lögum um leigumarkað er ágætis minnisvarði um hvað gerist þegar embættismönnum er falið að leysa vandamál sem eru í raun ekki til staðar.

10. Borgarstjóri talar tæpitungulaust og boðflennur í píratapartýinu

Lýsing Einars á fjárhagsstöðu borgarinnar í viðtalinu vekur upp margar áleitnar spurningar, svona í ljósi þess hvernig sumir fulltrúar borgarmeirihlutans hafa talað á liðnum árum og færi vel á því ef fjölmiðlar fjölluðu frekar um þau mál öll.