Skopmyndateiknarinn Halldór Baldursson lét sér fátt óviðkomandi í vikulegri teikningu sinni, Neðanmáls, á árinu sem er að líða. Hér eru vinsælustu fimm teikningar hans á líðandi ári.

1. Lærdómurinn af hruninu

Uppsögn Birnu Einarsdóttur bankastjóra.

2. Losna ekki við börnin að heiman

Raunir foreldra sem losna ekki við fullorðin börn sín að heiman.

3. Ásgeir fær nóg

Einmanaleg glíma Ásgeirs Jónssonar og félaga hans hjá Seðlabankanum við verðbólguna.

4. Brostnar vonir um gervigreind

Brostnar vonir um hlutverk gervigreindar.

5. Islandis hotelium

Harðar deilur Eflingar og SA.