1. Stigið fram í sviðsljósið

Týr velti fyrir sér Chauncey Gardener og forsetaframboðunum.

2. Fórnarlambið Svandís Svavarsdóttir og óörugg Kristrún

Það kom margt á óvart í Silfri Ríkisútvarpsins í gærkvöldi. Mest þó að Svandís Svavarsdóttir, sem í raun sprengdi ríkisstjórnina, hafi þar leikið fórnarlamb.

3. Ríkisstarfsmenn sem þjóna sjálfum sér

Ríkisfyrirtæki sem starfa á samkeppnismarkaði líkjast frekar starfsmannafélögum en hefðbundnum hlutafélögum.

4. Orðið á götunni og framtíð Þorgerðar

Þorgerður Katrín hefur nú öll völd í hendi sér. Eigi að síður vildu sumir í flokkseigandafélagi Viðreisnar losa sig við hana í aðdraganda kosninga.

5. Hin mikla arfleið Ástþórs

Er Ástþór Magnússon áhrifamesti hugsuður Íslands þegar það kemur að utanríkispólitík?