Týr hefur sterkar skoðanir á stjórnálunum. Hér að neðan eru mest lesnu pistlar Týs á árinu í sætum 6 til 10.

6. Kristrún ræsir peningaprentvélarnar

Kristrún lagði til að út­gjöld ríkisins yrðu tvöfölduð í heims­far­aldrinum. Síðar gagnrýndi hún stjórn­völd fyrir að hafa ekki dregið úr út­gjöldum og boðar jafn­framt aukin út­gjöld.

7. Willum og Willum talast ekki við.

Týr lagði til að Willum og Willum myndu sitjast niður að reyna ná sáttum.

8. SKE rannsakar embættisverk Ölmu Möller

Samkeppniseftirlitið rannsakar hvernig landlæknisembættis stóð að samningum um hugbúnað sem ríkið keypti fyrir milljarða af skattfé borgarana.

9. Aðgerðarpakkar og þinglok

Ekki er hægt að útiloka að myndarlegur aðgerðarpakki vegna Kringlubrunans verði þó kynntur fljótlega og starfshópur skipaður.

10. Leiðin að ótakmörkuðum auð

Týr lærði á árinu að leiðin að ótakmörkuðum auð Íslendinga fælist í að veita fé til Samkeppniseftirlitsins og framleiðslu á bandarísku sjónvarpsefni.