Algengt er að nýbakaðir ráðherrar geri víðreist á fyrstu dögum sínum í starfi. Allir sem fylgjast með alvarlegri stöðu í menntamálum íslenskra ungmenna vita að lausnina á þeim vanda er helst að finna á Balkanskaga og því var það fyrsta embættisverk Ásthildar Lóu Þórsdóttur barna- og menntamálaráðherra að fljúga til fundar við króatíska ræðismann Íslands í Zagreb.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði