Allt frá því bankarnir féllu árið 2008 virðist sem kraftur þeirra sem trúa á frelsi einstaklingsins, á frjálsan markað, lægri skatta og minni ríkisafskipti hafi ekki aðeins  orðið fyrir tímabundnu áfalli, heldur varanlegu. Þannig virðast raddir þeirra sem aðhyllast þessi lífsviðhorf vera veikar, og, á stundum, eins og nagandi samviskubit kalli á að þóknast andstæðum viðhorfum, rétt eins og friðkaup muni veita aflausn.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði