Eimskip rekur öflugasta og áreiðanlegasta strandflutningakerfi landsins, þar sem gámaskipið Selfoss tryggir vikulega hraða og skilvirka tengingu á milli íslenskra hafna. Eimskip er eina íslenska skipafélagið sem rekur sérstakt strandflutningakerfi þar sem hafnir á landbyggðinni tengjast millilandakerfinu í Sundahöfn. Þetta undirstrikar metnað Eimskips gagnvart heimilum og atvinnulífi um land allt.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði