Á undanförnum mánuðum hafa bandarísk stjórnvöld hafið álagningu tolla á innfluttar vörur frá helstu viðskiptalöndum sínum. Þar voru sjávarafurðir ekki undanskildar. Bandaríkin fluttu inn sjávarafurðir fyrir 26,6 milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári, eða sem nemur 3669 milljörðum króna (miðað við meðalgengi ársins 2024). Útflutningur sjávarafurða frá Íslandi til Bandaríkjanna á síðasta ár nam samanlagt nam um 46 milljörðum króna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði