Eitt helsta úrlausnarefni stofnana á vegum ríkisins virðist vera að vinna verkefni til þess að hafa ofan af fyrir ríkisstofnunum. Eitt sinn þótti eðlilegt að stjórnmálamenn og álitsgjafar spurðu áleitinna spurninga um mannaflsþörf ríkisstofnana og nauðsyn verkefna þeirra. Hugtök eins og möppudýr og blýantsnagarar hins opinbera voru algeng í þeirri umræðu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði