Í pistli undirritaðs sem birtist í Viðskiptablaðinu þann 5.maí 2022 (Fyrsta bylgjan er hafin) var til umræðu að Ísland væri enn sem komið er í skjóli frá verðbólguskvettunni sem evrópska orkukreppan hafði þá þegar valdið beggja vegna Atlantshafsins. Óumflýjanleg hækkun á matvælaverði myndi hins vegar fylgja í kjölfarið. Þar yrði Ísland á sama báti og aðrar þjóðir heims. Þessar ríflega ársgömlu vangaveltur hafa nú því miður gengið eftir.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði