Í sjálfu sér hafa fyrirtæki þann eina tilgang að mæta eftirspurn með skilvirkum hætti og skapa verðmæti fyrir hluthafa þegar búið er að taka tillit til alls kostnaðar sem hlýst af vegna úthrifa eða ytri áhrifa (e. externalities). Ef fyrirtæki nær þessu markmiði þá hlýtur það að teljast vera sjálfbært í víðasta skilningi þess hugtaks..

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði