Umhverfi flestra fyrirtækja og stofnana einkennist af talsverðri vissu um samhengi orsaka og afleiðinga. Þróun og upptaka gervigreindarlausna breytir þessu umhverfi.

Sigrún lauk nýlega meistaraprófi í félagsfræði og réði sig til starfa hjá stóru smásölufyrirtæki þar sem hún vinnur við greiningu gagna og skýrslugerð. Þótt Sigrún hafi enga starfsreynslu hefur hún verið afar fljót að ná tökum á starfinu, miklu fljótari en síðasti nýliði sem kom til starfa fyrir ári síðan.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði