Nú hafa verið gerðir kjarasamningar til rúmlega eins árs við stóran hluta fólks á almennum vinnumarkaði. Yfirskrift samninganna er brú að bættum lífskjörum. Ætlunin er að síðan taki við samningar til lengri tíma. Jafnframt ætti þá verðbólgukúfurinn að vera genginn niður að mestu og vextir teknir að lækka að nýju.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði