Þegar bú skuldara er tekið til gjaldþrotaskipta stofnast nýr lögaðili, þrotabú, sem stýrt er af dómskipuðum skiptastjóra. Um skipti á þrotabúum gilda lög um gjaldþrotaskipti o.fl. nr. 21/1991 („gþl.“). Í lögunum kemur fram að allar kröfur falli sjálfkrafa í gjalddaga þegar úrskurður um gjaldþrotaskiptin er kveðinn upp.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði