Týr áttar sig ekki almennilega á hvaða vegferð ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur er. Stjórnarliðar fóru af límingunum þegar stjórnarandstaðan taldi sig þurfa að ræða efnisatriði frumvarps Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, um hækkun veiðigjalda og hóf að garga „málþóf, málþóf“ í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði