Grænfánaverkefnið er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi og kennt í ýmsum grunnskólum.

Hrafnarnir eru meðvitaðir um kolefnisspor sitt og dunda sér við að leysa verkefni grænfánans til að skerpa á ESG-áherslum sínum. Ljóst er á þeim verkefnum að Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar og hennar fólk hafi alls ekki freistast til stunda pólitíska innrætingu á ungviðinu undir flaggi grænfánans.

Huginn og Muninn er einn af skoðanadálkum Viðskiptablaðsins. Þennan pistil má lesa í heild í Viðskiptablaðinu sem kom út þann 16. febrúar 2023.