Upp er komin flókin en fyrirsjáanleg staða í Reykjavík. Hinn fallni meirihluti hefur verið ósamstíga í mörgum stórum álitamálum og var lengi ljóst að uppúr myndi sjóða að endingu. Það kann enda ekki góðri lukku að stýra að sameinast um völd en ekki málefni.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði