Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar á mánudag. Hallinn á ríkissjóði verður 89 milljarðar króna samkvæmt frumvarpinu, en í kynningu ráðherrans segir að ríkisútgjöldin munu aukast um 79 milljarða. Það er 6,4% aukning milli ára.

Þetta er villandi framsetning hjá ráðherranum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði